Sunday, March 6, 2011

dagur 3 og dagur 4 ad morgni

I gaer gafst ekki taekifaeri til ad blogga og thvi segjum vid adeins fra gaerdeginum. Hann hofst med siglingu a Signu i fallegu vedri, thvi naest heldum vid i Eiffel turninn eftir stutt hadegisverdarhle og gongu i Tuileries gardinum. Flestir foru a topp turnsins asamt hundrudum annarra ferdamanna. Eftir heimsoknina i turninn foru hopar i sitthverja attina til ad vinna ad verkefnum sinum. Enginn kom seint a hotelid og folk var farid i hattinn a mjog kristilegum tima.
I morgun voknudu allir hressir og tilbunir i gonguna a Montmartre haedinni i fallegu vedri enn a ny. Vid hofum verid afar heppin med vedur i ferdinni, ekki komid dropi ur lofti og glampandi sol. Nu eru nemendur farnir aftur ad vinna ad verkefnum en svo sameinast hopurinn kl. 18:30 til ad fara ut ad borda saman a sogufraegu brasserii, Le Chartier.
Ferdin er senn a enda, a morgun voknum vid snemma til ad koma okkur ut a flugvoll i rolegheitum. Sex nemendur aetla ad verda eftir og njota Parisar i nokkra daga i vidbot. Thvi midur hofum vid ekki getad sett myndir her inn en thad verdur gert fljotlega eftir heimkomu.
Kaerar kvedjur fra Parisarforum,
Johanna og Margret Helga

1 comment:

  1. Gott að heyra að veðrið leiki við ykkur því hér er skítaveður, rok og rigning. Vona að daman með snúna öklan hafi ekki ofreynt sig á öllu labbinu.
    kv. Guðlaug

    ReplyDelete