Friday, March 4, 2011

Dagur 2 i Paris

Dagurinn i dag var tekinn snemma og flestir voknudu hressir og katir eftir godan svefn. Flestir skrifa eg thvi einhverjir voknudu vid morgunhress raftaeki sem foru i gang a okristlegum tima en sem betur fer sofnudu their nemendur aftur. Eftir morgunverd a gistiheimilinu orkudum vid i jardlestina og tokum stefnuna a Saint-Michel torgid i Latinuhverfid thar sem Parisardaman Kristin Jonsdottir beid okkar. Gonguturinn um Latinuhverfid var fraedandi, solin skein og goda skapid var rikjandi. Eftir hadegissnarl i Jardin des Plantes undir beru lofti heldum vid i Marais hverfi og skodudum thad einnig undir leidsogn Kristinar. Tha var gonguthreytan farin ad segja dalitid til sin. Notre-Dame kirkjan var tho eftir thannig ad hun var skodud. Nuna er dalitid hle a dagskranni og nemendur safna kroftum (nema kannski sumir sem hofdu orku til ad kikja i budir i kringum rue de Rivoli) fyrir kvoldheimsoknina i Louvre.
Allir hafa verid duglegir ad labba og nemendur eru ahugasamir, alveg til fyrirmyndar.

Godar kvedjur fra Margreti Helgu og Johonnu

2 comments:

  1. Hæ hæ Parísarfarar
    Mig langar svo að þakka ykkur kennurum fyrir að halda úti þessu bloggi, frábært að geta verið svolítið með í ferðinni. Gott að heyra að allt gangi vel. Góða skemmtun áfram.
    Bestu kveðjur
    Foreldrar Jóhönnu Sifjar

    ReplyDelete
  2. hæ, tek undir með foreldrum Jóhönnu Sifjar. það er reglulega gaman að fá að fylgjast með ykkur og ekki síst vegna þess að við erum á leið til Parísar síðar í mánuðinum.
    Bestu kv. for. Dagbjartar Helgu

    ReplyDelete